Komdu í heimsókn

Elliðaárstöð og nærumhverfi er gjöfult svæði, stútfullt af orku, náttúruauðlindum og sögu. Hér miðlum við öllu milli himins og jarðar í skemmtilegum fróðleiksmolum.

Kraftur

Um
Elliðaárstöð

Elliðaárstöð er lifandi áfangastaður í hjarta borgarinnar. Hér geta öll fundið eitthvað við sitt hæfi og fyrir alla aldurshópa en boðið er upp á fræðslu, fjölskylduviðburði, fundarrými og frábæra upplifun.

Skoða nánar

Kaffihús í Elliðaárstöð

Á kaffihúsinu Elliða er boðið upp á ýmsar kræsingar ásamt því að hægt er að leigja út rýmið til veisluhalda.

Opið er frá klukkan 11-17 þriðjudaga til sunnudaga. 

Skoða nánar

Margt að sjá í Dalnum

Elliðaárdalur er einstök náttúruperla í hjarta Reykjavíkur og er fjölsóttasta útisvæði borgarinnar.

Dalurinn einkennist af fjölbreyttri náttúru, landslagi, jarðfræði og gróðurfari þar sem fugla- og dýralíf er fjölskrúðugt.

Skoða kort